Leiðbeiningar um útfyllingu skattframtals einstaklinga eru nær eingöngu sóttar á netið. Hægt er að fá leiðbeiningarnar á pappír með því að sækja þær í næstu starfsstöð Skattsins, en þær eru ekki bornar út. Þegar talið er fram á vefnum eru framtalsleiðbeiningar alltaf við höndina.
↧